Re: Fjallapólitík

Home Forums Umræður Almennt Stjórn ÍSALP Re: Fjallapólitík

#51070
Karl
Participant

Þetta er til stakrar fyrirmyndar.
Hugsið ykkur bara uppsafnaða gæfu Ísalp, ef frambærilegir menn hefðu alltaf beðið í lange baaner til að manna stjórnina…!
-Þá hefði amk ekki þurft að Sjanghæja mig og aðra ódrætti til þessara verka á sínum tíma …

Heyr, heyr.

(Ónefndur frambjóðandi leit við hjá Thule í vikunni. Hann sýndi 1964 módelinu af KEA grænum Landróver, sem stóð þar á planinu, ískyggilega mikla athygli. Grunar mig að þar sé á ferðinni Framsóknarmaður.)