Vífilsfell

Vífilsfell er þekkt fjall fyrir gönguferðir en minna þekkt fyrir klifur. Í fréttabréfi Ísalp nr. 16, 1980 birtist Leiðavísir Ísalp nr. 10 og lýsir hann klifri í Vífilsfelli. Leiðavísirinn er sá fyrsti sem gefinn var út á Íslandi sem lýsir klettaklifurleiðum en þar áður höfðu komið út tveir leiðavísar sem lýstu snjó og ísklifri í Tindfjöllum og Botnssúlum.

3. Reykháfurinn – Gráða III
4. Skuldaskil – Gráða III+
5. Nafnlausa leiðin – Gráða II
6. Vesturhlíð – Gráða I
7. Flóttamannaleið – Gráða II
8. Norðvesturhlíð – Gráða I/II

Takið lýsingum með varúð, sérstaklega hvaða búnað á að taka með. Einnig ber að hafa í huga að Vífilsfell er úr móbergi sem er laust í sér og er í raun ekki hentugt til klifurs.

Kort

Skildu eftir svar