Úr Hornsdal á Þverfjallskamb
Leið merkt sem 17
Gráða 1-500m-1-2klst.
Áberandi heilleg snjórás, klofin i tvær lænur í efri hluta, býður upp á auðrataða snjó- eða hjarnleið. Brattast 45° efst við hábrúnina.
| Klifursvæði | Skarðsheiði |
| Svæði | Hornsdalur |
| Tegund | Alpine |
| Merkingar |
