Pourquoi-Pas

Áberandi snjógil upp af Flyðrum í norðanverðu Hafnarfjalli (64°30,069‘ -21°54,360‘).

Snjór/ís I gráða. 250-300 m.

Skemmtilegt snjógil sem var fyrst farið í fínasta hjarnfæri. Leiðin öll tryggð hlaupandi með borðum á klettasnasir, nokkrum hnetum og tricömum í hliðarnar og snjóakkerum.

Fyrst farin: 1. febrúar 2022, Hulda Rós Helgadóttir og Bergur Einarsson

Klifursvæði Hafnarfjall
Svæði Flyðrur
Tegund Alpine
Merkingar

1 related routes

Pourquoi-Pas

Áberandi snjógil upp af Flyðrum í norðanverðu Hafnarfjalli (64°30,069‘ -21°54,360‘).

Snjór/ís I gráða. 250-300 m.

Skemmtilegt snjógil sem var fyrst farið í fínasta hjarnfæri. Leiðin öll tryggð hlaupandi með borðum á klettasnasir, nokkrum hnetum og tricömum í hliðarnar og snjóakkerum.

Fyrst farin: 1. febrúar 2022, Hulda Rós Helgadóttir og Bergur Einarsson

Skildu eftir svar