Háidrangur

Er drangur þessi þverhníptur úr sjó og voru sagnir um að hann hefði verið klifinn um aldamótin 1800 af ónefndum brattgengismanni.

Tilgangurinn var að leggja veg upp á dranginn til að auðvelda eggja og fuglatöku. Klifrið tók fjórar klukkustundir upp dranginn.

Notaðir voru fleygar til trygginga og tréstigi einn á mjög erfiðum stöðum. Kom hann fyrir böndum og keðjum upp dranginn svo að hann var sæmilega fær bjargmönnum.

FF: „Eldeyjar“ Hjalti Jónsson, 25 júní 1893.

Klifursvæði Vík í Mýrdal
Svæði Dyrhólaey
Tegund Alpine
Merkingar

1 related routes

Háidrangur

Er drangur þessi þverhníptur úr sjó og voru sagnir um að hann hefði verið klifinn um aldamótin 1800 af ónefndum brattgengismanni.

Tilgangurinn var að leggja veg upp á dranginn til að auðvelda eggja og fuglatöku. Klifrið tók fjórar klukkustundir upp dranginn.

Notaðir voru fleygar til trygginga og tréstigi einn á mjög erfiðum stöðum. Kom hann fyrir böndum og keðjum upp dranginn svo að hann var sæmilega fær bjargmönnum.

FF: „Eldeyjar“ Hjalti Jónsson, 25 júní 1893.

Skildu eftir svar