A-Miðgil

Leið merkt sem 5.

Gráða 2 -200 m – 1-2 klst.
FF: Ari Trausti Guðmundsson og Peter Wiedthaler, apríl 1975.

Falleg auðrötuð leið, aðallega snjóleið með nokkrum léttum íshöftum

Best er að ganga niður leið 37 um Skessusæti

 

Klifursvæði Skarðsheiði
Svæði Skarðshyrna
Tegund Alpine
Merkingar