Undirskrift á spjallsíðum

Home Umræður Umræður Almennt Undirskrift á spjallsíðum

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #47057
  Skabbi
  Participant

  Í ljósi þess að margir sem hér skrifa halda úti sínum eigin myndasíðum ætla ég að benda á sniðuga leið til að deila því með öðrum á spjallinu. Spjallborðið býður upp á varanlega undiskrift notanda sem birtist alltaf neðst í hverjum pósti, líkt og ég er sjálfur með. Þar er hægt að láta hvaða vísdóm sem menn kjósa fylgja sér í hvívetna eða linka á aðrar síður, td. myndasíður!

  Svona gerir þú:

  Farðu án Heimasvæði -> Breyta -> Uppfæra upplýsingar -> spjall -> your board signature

  Vá, en sniðugt!

  Skabbi

  #56052

  Jiiii hvað þú ert klár!

  #56055

  Mjög góður punktur Skabbi, hafði ekki pælt í þessu sjálfur. Vissi að það væri hægt að gefa upp síðu í prófíl en ekki þannig að þetta kæmi alltaf fram í þráðum.

  Með þessu er maður minntur á þær fjölmörgu síður sem maður man aldrei slóðina á. Vona að sem flestir geri þetta og setji bara inn linka á sem flest… myndir, vídjó og hvaðeina.

3 umræða - 1 til 3 (af 3)
 • You must be logged in to reply to this topic.