Tímaritið Útivera opnar nýjan og glæsilegan vef

Home Umræður Umræður Almennt Tímaritið Útivera opnar nýjan og glæsilegan vef

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #44819
  0309673729
  Participant

  Útivera hefur opnað nýjan og sannarlega glæsilegan vef. Til hamingju drengir.

  Á forsíðunni hjá þeim segir: „Heimasíða Útiveru er vettvangur skoðanaskipta og upplýsingaöflunar. Hún er einnig hugsuð fyrir vefrápara sem vilja fylgjast með því sem hæst ber hverju sinni í útivist og ferðalögum, höfunda mynda og texta en ekki síður auglýsenda, sem án efa munu sjá markvissa leið til auglýsinga á vef Útiveru.“

  Það var Hugsmiðjan sem útfærði vefinn.

  Það verður gaman að fylgjast með vefnum hjá þeim köppum í Útiveru. Slóðin er http://www.utivera.is.

  með kveðju
  Helgi Borg

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.