Met aðsókn á Banff-aukasýning bæði kvöldin

Home Umræður Umræður Almennt Met aðsókn á Banff-aukasýning bæði kvöldin

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #47100
  1811843029
  Meðlimur

  Það voru rétt um 300 manns sem mættu á Banff í kvöld.

  Því miður var ekki pláss fyrir alla klukkan 20 þannig það var sett inn aukasýning klukkan 22.30

  Stjórnin þakkar þeim sem þurftu að bíða þolinmæðina og er þegar farin að undirbúa að geta tekið á móti fleiri gestum á næsta ári.

  Annaðkvöld verður einnig aukasýning klukkan 22.30

  Kveðja,

  Stjórnin

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.