Klifur í Tvíburagili, alltaf eitthvað í deiglunni

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifur í Tvíburagili, alltaf eitthvað í deiglunni

  • This topic is empty.
  • Höfundur
    Svör
  • #47334
    Robbi
    Participant

    Smá teaser, segir sig sjálft…

    http://www.youtube.com/watch?v=3Szt6NA4XF4&feature=player_embedded#!

    Robbi…back from retirement !

    #56147
    1908803629
    Participant

    Mjög töff stöff.

    #56149
    Skabbi
    Participant

    Tvíburagil sem æfing fyrir Denali? Slovak Direct?

    Just sayin’….

    Skabbi

    #56158
    0703784699
    Meðlimur

    Flott….hvenær var þetta skotið?

    Er Denali ekki ofklifið fjall? Hvernig væri að kíkja á nærliggjandi bræður?

    #56159
    0311783479
    Meðlimur

    Himmi, það eru náttla margar flottustu alpaleiðir í norður ameríku eru á Denali, Slóvaska beina leiðin, Tékkneska beina leiðin, Cassini hryggurinn, Haston-Scott leiðin osfv. þannig að ég myndi ekki segja að Denali sé ofklifrað ;o)

    Rock steady!
    H

    #56161
    0703784699
    Meðlimur

    Já það væri svo sannarlega markmið að reyna að ná Czech Route undir 60 tímum eða ná að verða 4 teymið sem klifrar þá leið.

    Það væri gaman að sjá þá fara nýju Cassin leiðina, Demantinn, sem er ekki ýkja fjölfarin rétt er það. Færri hafa farið hana en Spora á góðri helgi. Nú eða þá bara Cassin classic (sem ég held að hafi verið klifin af hópi ísl. um 2000). Svo sem af nógu að taka á suðvesturhlíðinni…..

    American Direct (með Scott variation) væri síðan annað skemmtilegt mission…

    En ég var nú aðalega að henda fram spurningunni og vonast eftir svari….hvað menn ætla að gera og þá líka kannski af hverju nærliggjandi snillingar hafi ekki heillað meira?

    En það kom fram umræða á síðasta ári að gjöld til að klifra fjallið væru að fara að hækka….kannski hefur það heillað eða eitthvað annað.

    En sama hvaða leið þeir velja af þessum að þá eru þeir klárlega komnir í hóp heimsfrægra alpaklifrara, enda ekki beint fjölfarnar leiðir sem nefndar eru.

    kv.Himmi

6 umræða - 1 til 6 (af 6)
  • You must be logged in to reply to this topic.