Fjallaskíðanámskeið í Hlíðarfjalli 12 0g 13 feb

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Fjallaskíðanámskeið í Hlíðarfjalli 12 0g 13 feb

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #46723
  Jokull
  Meðlimur

  Bergmenn Fjallaleiðsögumenn í samstarfi við Vetraríþróttamiðstöð Íslands bjóða uppá tvö dagslöng fjallaskíðanámskeið í Hlíðarfjalli um næstu helgi.

  Áhugasamir geta skoðað allt um þetta á vef Bergmanna.

  Vek einnig athygli á því að Bergmenn eru með fullt af glænýjum Black Diamond fjallaskíðum, Scarpa skóm og Pieps snjóflóðabúnaði til leigu fyrir þá sem eru ekki tilbúnir til að veðsetja húsið til að kaupa nýjar fjallaskíðagræjur…….

  Fjallakveðja að norðann

  JB

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.