Botnssúlur á sunnudag

Home Umræður Umræður Almennt Botnssúlur á sunnudag

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #44859
  1704704009
  Meðlimur

  Munið fjallgöngu mánaðarins á sunnudaginn. Botnssúlur í SV éljum og kólnandi veðri. Hressandi í alla staði. Fjölmennum í Ísalpferð og fáum stimpil í Ísalp-passann. Fullstimplaður passi í sumar veitir ýmis hlunnindi. Betri heilsu, gott skap, fleiri fjallavini o.fl.

  Fylgjumst með spánni næstu daga. Get boðið upp á 3 bílsæti. Hvað með aðra? Og stemmningu? Leggið orð í belg.

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.