Ársrit Ísalp 2012

Home Umræður Umræður Almennt Ársrit Ísalp 2012

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #44578
  Arni Stefan
  Keymaster

  Sæl öll

  Nú þegar fólk er nýbúið að leggja frá sér seinasta ársrit er ekki seinna vænna að byrja að hugsa um það næsta.

  Seinasta ritnefnd hefur lokið sínum störfum með glæsibrag og auglýsir stjórn því hér með eftir áhugasömum og metnaðarfullum félögum til þess að sjá um ársritið 2012.

  Til þeirra sem ekki hafa áhuga á ritnefnd en hafa frá einhverju skemmtilegu að segja, þá auglýsum við einnig eftir efni í ritið. Og nei, það þarf ekki endilega að vera WI6 eða 8000m hátt til þess að eiga erindi í ársritið.

  Ef þú hefur áhuga á því að móta ársritið 2012 eða hefur efni sem ætti heima þar skaltu endilega senda póst á stjorn@isalp.is.

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.