Re: Telemark….risaeðlur á skíðum?

Home Umræður Umræður Keypt & selt Eftir basarinn situr eftir… Re: Telemark….risaeðlur á skíðum?

#54586
0703784699
Meðlimur

Þetta myndband suck-ar feitt. Skil ekkert í því að BD skuli sjá sóma sinn í að festa logo-ið allann tímann við það. Sá ekki mikla framför þarna, ekkert nýtt síðan ég sá síðast Telemark video 1999 og var það töluvert öflugra en þetta.

Væri gaman að fá að vita hvaða framfarir væru í gangi í Telemarki? Ef það eru þá einhverjar. Nokkur ár eru síðan ég sá smá framfarir í bindingum og skóm á sýningu hjá einum framleiðanda en held það hafi ekki náð að ryðja sér rúms.

Eftir að hafa prófað töluvert hnébeygjurennslið að þá gafst ég endanlega upp á því, og skil ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja leggja það á sig að beygja sig niður í hverri beygju? Fæst eitthvað meira útúr því? Skil vel pælinguna að vilja leysa hælinn á leiðinni upp, en nú (og hefur verið lengi) er það í boði fyrir þá sem vilja renna sér annað hvort fasta í hælinn eða á hlið.

kv.Himmi