Re: Svar:Vertíðarmenn og konur í Chamonix?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Vertíðarmenn og konur í Chamonix? Re: Svar:Vertíðarmenn og konur í Chamonix?

#54891
0311783479
Meðlimur

Auðmjúkur þakka ég sagna-meðmæli Bjögga og Skabba :o)

Ekki er það nú svo gott að ég sé að fara í verbúð, en það eru hæg heimantökin að smella sér í helgarferð til Cham að klifra. Það kostar álíka mikið í transporti og gistingu og að fara norður yfir Hadríansvegg þannig að planið er að blanda þessu aðeins saman ef makker finnst í Cham eða nágrenni við „Easyjet hub“.

BennyHaHa er minn kaddýsveinn til fjalla þannig að hann verður aldrei skilinn eftir!

kv.
H