Re: Svar:Vertíðarmenn og konur í Chamonix?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Vertíðarmenn og konur í Chamonix? Re: Svar:Vertíðarmenn og konur í Chamonix?

#54889

Nú nú, á bara að skella sér á síson í Cham? Góður!

Get stafest að það að ferðast með Halla „Bonnington“ Guðmundss., er góð skemmtun.

Vaðandi sögurnar þá dettur mér í hug ein setning sem hann lét út úr sér í sögulegu ísklifur-road-trippi hér á landi síðasta vetur…

„Ég hef mjög gaman af því að segja sögur, en það hafa ekki allir jafn gaman af því að hlusta á þær“

Við samferðamenn hans í þeirri ferð skemtum okkur vel svo þetta átti ekki við okkur í það skiptið allavega.