Re: Svar:Vefurinn

Home Umræður Umræður Almennt Vefurinn Re: Svar:Vefurinn

#54756
0703784699
Meðlimur

Ég notast nær eingöngu við spjallið, kannski af því það er ekkert annað sem ég þarf eða heillar. En held að spjallið sé 90% af því sem allir nota.

Það eina sem myndi kæta mig er að laga að ég þurfi ekki að skrá mig inn í hvert skipti (sem ég nenni ekki). En vandamálið mitt er að ég notast við Safari/Apple (veit ég gæti leist það með því að ná í nýjann vafra en ég er bara ekki spenntur .f því, sætti mig frekar við að þurfa að logga mig inn)

Svo finnst mér gaman að fá póst 2-5 sinnum á ári um það sem er að gerast, en annars reynir maður að fylgjast með dagskrá (sem er hvort eð er alltaf auglýst á spjallinu í leiðinin)

kv.Himmi