Re: Svar:Trommarinn, Skálagil, Haukadal.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Trommarinn, Skálagil, Haukadal. Re: Svar:Trommarinn, Skálagil, Haukadal.

#54746
1908803629
Participant

Mikið rosalega er þetta flott lína… Ég hef verið frekar rólegur gagnvart ísklifrinu til þessa og látið klettana og fjöllin duga en ég held ég sé bara búinn að skipta um skoðun.

Meira af þessu takk fyrir.

NB. það virtist sem að skóbúnaður og broddarnir hafi ekki verið upp á marga fiska. Er það málið og ef svo er well done.