Re: Svar:The Beckoning Silence

Home Umræður Umræður Almennt The Beckoning Silence Re: Svar:The Beckoning Silence

#54609

Þessi mynd með Joe Simpson var bara nokkuð góð. Í gær var einhver heimildarþáttur sem hét Beyond Human Limits sem fjallaði um hvernig líkaminn bregst við kulda. Í næstu viku verður áhrif súrefnisskorts tekinn fyrir.