Re: Svar:Snjóflóðaýlar

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóðaýlar Re: Svar:Snjóflóðaýlar

#54775
3110755439
Meðlimur

Sælt veri fólkið.

Ég er í HSSK og þar erum við með bæði Barryvox Pulse og Pieps DSP.

Helstu kostir við þessa ýla er hraðinn, ég var vanur að nota Ortovox F1, og maður röllti hratt að þeim grafna, ég hleyp með Pulse þegar hann er kominn með signal.

Umframkostur Pulse framyfir DSP er að hugbúnaðurinn þar er uppfæranlegur, kom uppfærsla síðasta haust og er að koma ný núna í haust þannig að hann er í stöðugri þróun og böggum hefur fækkað. Hægt er að fara með ýlinn niðrí Safalann til að fá uppfærslu, það þarf ekki að senda hann út.

Einnig hef ég lennt í því að sleðinn á DSP-inum bilaði, veit ekki hve algengt það er.

kv
Dóri