Re: Svar:Snjóflóðaýlar

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóðaýlar Re: Svar:Snjóflóðaýlar

#54833
3110755439
Meðlimur

Sæll,
Þegar Manuel kom til landsins var hann mjög á að menn ættu ekki að kaupa þennan ýli (X1).
Ég veit ekki hvort hann hefur eitthvað breyst en hann var hægvirkur, slæmur í multiburial og sitthvað fleira.
Það gæti verið að Ortovox sé búið að laga eitthvað í honum en ég efast þó um það miðað við hvað gekk ílla hjá þeim að ná S1 í virkni

Hmm, las síðan review-in þarna á síðunni, þau telja þetta nokkuð upp.

kv
Dóri