Re: Svar:Snjóflóðaýlar

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóðaýlar Re: Svar:Snjóflóðaýlar

#54782
1811843029
Meðlimur

Fyrir ca. 2 arum HSSK fekk til landins afar ahugaverdan naunga ad nafni Manuel Genswein. Tappinn sa hannar yla fyrir storu merkin ortovox, barryvox o.s.frv. Vid eyddum med honum talsverdum tima i allskyns yla aefingar og nidurstadan var augljos. To svo teir sem eru vel tjalfadir i notkun analog yla geti verid mjog snoggir ad leita ta gera digital ylarnir leitina miklu audveldari. Tegar vinur tinn er grafinn i flodi ma buast vid panikki og ta er um ad gera ad hafa ylinn sem taegilegastan i notkun. Tad er stadreynd ad mannsheilinn a mun audveldara med ad tulka grafiskar upplysingar a skja heldur en ad hlusta eftir pipi. Einnig er erfitt ad hlusta eftir pipi i analog yli i vitlausu vedri, tad ma reyndar baeta med ad nota heyrnatol, en teim tarf ad koma i eyrun sem getur tekid tima.

Semsagt, ef menn eru ekki ad nota analog yli a hverjum degi eru allar likur a ad teir seu fljotari ad leita med digital yli. Tetta er margreynt. Vid profudum einu sinni a nylidum ad lata ta leita med pieps DSP og mammut pulse, allir fundu tann grafna fljott og vel en voru ad handleika yli i fyrsta skipti. En tad er audvitad naudsynlegt ad kunna vel a sina greaju.

Atli Pals.