Re: Svar:Snjóflóðaýlar

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóðaýlar Re: Svar:Snjóflóðaýlar

#54781
0703784699
Meðlimur

Ef þú ert að losa þig við gamlan ýli að þá veit ég að Jón Gunnar Egilsson hjá Veðurstofunni er að reyna að koma upp safni af gömlum ýlum.

Kunna á ýlinn er aðalmálið, þeir gera allir sama gagnið.

Fór á námskeið í FINSE í vetrarfjallamennsku umárið og þar var enn talað um Jökul nokkurn Bergmann og hvað fljótur hann var að finna alla ýlana sem grafnir voru. Sama hvað ég reyndi þá tókst mér ekki að bæta metið hans, en ég fann einn lifandi á 3 metra dýpi með minum gamla Ortovox.

Svo er bara að vona að maður þurfi aldrei að nota græjuna, nema þá helst við æfingar.

kveðja úr sólinni