Re: Svar:Snjóflóðafyrirlestur part 2

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóðafyrirlestur part 2 Re: Svar:Snjóflóðafyrirlestur part 2

#55063
Anna Gudbjort
Meðlimur

Ég mætti á fyrri fyrirlesturinn og var mjög hrifin. Þetta er frábært framtak og vona að við getum átt vona á fleiri svona fyrirlestrum. Það eina sem ég hef út á að setja er það að ég kemst ekki á miðvikudögum klukkan 20.00.
Það væri ekki hægt að rótera þeim dögum sem fyrirlestrarnir eru haldnir þannig að við sem erum alltaf upptekin á þessum tíma kæmumst allavega af og til. Long shot kanski, en maður má láta sig dreyma.

..er einnig sammála Helgu hvað varðar veður á fjöllum.