Re: Svar:Snjóflóðafyrirlestur part 2

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóðafyrirlestur part 2 Re: Svar:Snjóflóðafyrirlestur part 2

#55060

Gott að heyra af því að menn séu ánægðir með fyrirlestra sem þessa og frábært að fá ábendingar um hvað menn vilja sjá í framhaldinu. Það er stefna okkar að vera með eitthvað djúsí annan miðvikudag í mánuði hér eftir, hvort sem það er fyrirlestur eða eitthvað annað gagnlegt.

En látið endilega í ykkur heyra ef þið hafið góðar hugmyndir varðandi þessi kvöld. Það er alltaf skemmtilegra ef almennir félagar vilja hafa áhrif á hvað er að gerast í klúbbnum.