Re: Svar:Nýr afsláttur

Home Umræður Umræður Almennt Nýr afsláttur Re: Svar:Nýr afsláttur

#54883
Gummi St
Participant

Þetta er flott fyrirtæki, ég hef verið að láta prenta og ganga frá myndum eftir mig þarna og þeir eru mjög góðir, sanngjarnir og liðlegir.

Þeir hafa séð um prent og frágang fyrir mig á þónokkrum stórum Panó myndum, 180×60 cm og lúkkar vel! Hægt er að velja milli þriggja glansstiga á varnarfilmunni sem sett er yfir, en það er matt, milliglans og háglans og henta þau í misjöfn verk.

Endilega prufið, þið getið líka séð myndir hjá mér sem þeir hafa gengið frá ef þið viljið, gæti jafnvel komið með eitthvað meðferðis eftir Jólaklifrið/skíðunina.

kv. Gummi St.