Re: Svar:Ísland á kortið

Home Umræður Umræður Almennt Ísland á kortið Re: Svar:Ísland á kortið

#54724
Hrappur
Meðlimur

Björk Hauksdóttir wrote:

Quote:
Ísalp var einu sinni í UIAA en sagði sig úr samtökunum vegna kostnaðar og matið á þeim tíma var að ávinningurinn var lítill.

Skilst að gjaldið hafi lækkað núna.
Hrappur, það hefur hvergi komið fram að Ísalp sé ekki tilbúið að leggja þennan pening í þetta núna.

Þetta er eitthvað sem stjórn tekur að sér að skoða og sjá hver ávinningurinn er. Þessi umræða er að koma núna upp í fyrsta skipti í nokkur ár.

Já, ég er sammála, enda ekkért sérstaklega að mæla með UIAA. Það þarf að skoða þetta út frá fleiri sjónarmiðum en að það sé verið að borga einhver keppnisgjöld fyrir ‘klettamýs’ enda á það ekki við lengur.

En mér datt bara svona í hug aðgangs mál hér í Evrópu svo og trygging gegn skaða á 3 aðila, skálagjöld, umhverfismál og almenn samskipti í mótun fjalla lögjafar í heiminum.
Ég er líka bara leiður á þeirri málrræðu að einasta sem UIAA hafi haft til málana að leggja fyrir Íslenska fjallamenn sé einhver keppnisgjöld fyrir klettaklifrara, sá strætó er farinn. Núna er UIAA bara með ísklifurkeppnirnar og tengslin við Ólympíusambandið, þar sem ég klifra ekki í ís þá ætti ég að vera algjörlega á móti aðild að UIAA, einsog fúll á móti. En einsog BNC hefur rætt (á sameiginlegum fundi með UIAA) þá eru aðgengis og lögfræðimál, tengd því, alltaf að verða veigameiri (eftir því sem fólki á fjöllum fjölgar) Það er nú í lagi að skoða hvað UIAA aðildhefur að bjóða annað en styrki fyrir ísklifrara og Himmalayjafara, þá sem ættla í Alpana eða gædanámskeið, skíði, göngutúr í Pireneafjöllum og næstum allt, nema keppendur í klettaklifri ;)

Það er svosem ekkért víst að Ísalp eigi erindi í UIAA en það þarf bara að athuga það út frá sjónarmiðum, áhuga og þörfum ÍSALP’ara.

Kv, Slappur. :)