Re: Svar:Ísland á kortið

Home Umræður Umræður Almennt Ísland á kortið Re: Svar:Ísland á kortið

#54715
Hrappur
Meðlimur

Ég held að Klifurfélagið myndi sækja um IFSC (International Federation of Sport Climbing) sem er sérstaklega stofnað til að halda utan um sportklifur keppnir, árið 2007,þannig að aðild að UIAA hefur ekkért með klifurkeppnir að gera lengur en aðgangsmál og réttindi á klifursvæðum, fjöllum og þess lags.