Re: Svar:Ísklifurvettlingar.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurvettlingar. Re: Svar:Ísklifurvettlingar.

#54975

Punisher eru góðir, en kosta sitt.

Eitt system sem ég hef verið að prófa er að hafa þunna flísvettlinga undir OR Vert glove. Það hefur verið að koma ágætlega út.

Tegera leður vettlingarnir eru ekki spes að mínu mati. Skítkaldir þegar þeir blotna og leðrið endist frekar illa. Eru samt fínir fyrir mixklifur. Til eru dýrar Tegera með gúmmíi í stað leðurs. Þeir eru ögn skárri en hinir.

Ági