Re: svar:Ísklifurfestival í Berufirði?!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Tillaga að stað fyrir Ísklifurfestival Re: svar:Ísklifurfestival í Berufirði?!

#52097
1705655689
Meðlimur

Hef á hreindýraveiðum fengið hús leigt á Blábjörgum í Álftafirði og á Hamri í Hamarsfirði hjá Hamarssamtökunum. Þetta eru bæði eyðibýli með þokkalegum og stórum húsum. Svona svipuð hús og á Stóra Vatnshorni eða hvað það hét þarna fyrir vestan.