Re: Svar:Ísfestival – tímasetning

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísfestival – tímasetning Re: Svar:Ísfestival – tímasetning

#55001
0703784699
Meðlimur

Ekki er ég að fara að mæta á festivalið þetta árið sama hver tímasetningin verður.

En fyrir mér var það alltaf augljóst hvnær festivalið átti að vera í ár, sem og næst ár og þar næsta ár….en eitthvað hefur verið riðlað við því.

Hvernig er með Telemark festivalið, er það ekki alltaf fyrstu helgina í Mars?

Persónulega er ég alltaf hlynntur því að vera með sama fyrirkomulag ár eftir ár….

kv.hinn íhaldssami