Re: Svar:Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu Re: Svar:Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu

#54895
Karl
Participant

Hmm…..

Þriðja spönn í Þilinu án trygginga, endalaus sólóklifur og að endingu e-h minniháttar föl sem feykti honum úr stalli í langri leið… -af því að hann var ótryggður!

Merkilegt að hann hafi tórað þetta lengi.
-Spúttnikkar sem eru fljótir upp -enda oft á snöggri niðurferð.