Re: Svar:Gri Gri og þynnri línur

Home Umræður Umræður Klettaklifur Gri Gri og þynnri línur Re: Svar:Gri Gri og þynnri línur

#54504
0703784699
Meðlimur

..já og til að svara spurningunni að þá virkar GriGri-ið með 9,2 mm línu þó það sé ekki eins öruggt, þeas eins fljótt að loka og ef þú notar þykkari línu.

Ég spyr á móti af hverju ertu ekki bara með þykkari línu? Ertu að spara þyngd eða er dragið svona mikið hjá þér í þeim leiðum sem þú ert að klifra? Geri ekki ráð f. að þú sért að tosast upp gráður þar sem línur undir 10mm fara að skipta máli.