Re: Svar:Gri Gri og þynnri línur

Home Umræður Umræður Klettaklifur Gri Gri og þynnri línur Re: Svar:Gri Gri og þynnri línur

#54503
0703784699
Meðlimur

Sá Trango Cinch um daginn í notkun, og var sýnt hvernig það grípur í prússik (6mm). Eigandinn vildi meina að það virkaði á hvaða þykkt af línu sem er.

http://trango.com/pdfs/CinchReviews.pdf

Svo má lesa um nýju græjuna frá Mammut.

http://www.8a.nu/forum/ViewForumThread.aspx?ObjectId=9889&ObjectClass=CLS_UserNewsComment&CountryCode=GLOBAL

Ég held ég haldi mig við GriGri-inn…og taki upp NEW METHOD.

kv.Himmi