Re: Svar:Gott veður en enginn ís …

Home Umræður Umræður Klettaklifur Gott veður en enginn ís … Re: Svar:Gott veður en enginn ís …

#54662
gulli
Participant

Já, spurnging að minnka aðeins bjórdrykkjuna … :)

Skabbi er þarna í lopapeysunni en maður var bullsveittur eiginlega allan daginn í þunnum bol og léttri flís í stanzinum. Niðurleiðin var ekki alveg eins hlý en þá hafði maður um aðra hluti að hugsa um.