Re: svar:Ekki öll vitleysan eins

Home Umræður Umræður Almennt Bullandi snjóflóðahætta Re: svar:Ekki öll vitleysan eins

#52203
0808794749
Meðlimur

Árni tók mig og Björk í smá sightseeing á toppi Bláfjalla í liðinni viku. Hafi ég einhvern tíman efast um gildi snjógirðinga þá geri ég það pottþétt ekki lengur!
Hinsvegar er ég efins um snjóframleiðsla geri svo góða hluti í Bláfjöllum. Getur ekki einhver veðurfræðingurinn flett því upp hve marga daga yfir veturinn frost sé nægt til að búa til snjó? Og þá þarf hvort sem er girðingar til að sá dýrindis snjór fjúki ekki út í hafsauga.
Svo má velta fyrir sér kostnaði, umhverfisáhrifum og nýtingu…

Annars er hér uppi á Hellisheiði allt að snjóa í kaf og hvort ef ekki að mannvits-gámurinn minn sé í snjóflóðahættu.