Re: Svar:Ég er að leita mér að ísklifur skóm.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ég er að leita mér að ísklifur skóm. Re: Svar:Ég er að leita mér að ísklifur skóm.

#54454
2808714359
Meðlimur

Ég er líka með svona „óheppilega“ lagaða fætur. Ég hef lengst af notað Scarpa leðurskó sem ég hef gengið til í stuttum göngum, en þeir verða samt aldrey nógu góðir fyrir virkilega langar göngur. Ég verð alltaf sárfættur ef ég geng í meira en 10 tíma í skónum, tala nú ekki um 20 tíma ferðir. Ég hef verið að máta aðrar tegundir en gengur illa að finna þessa réttu fyrir sumarferðirnar.

Síðasta vetur keypti ég svo La Sportiva Spantic fyrir vetrarferðir og ísklifur. Þeir hafa reynst mjög vel, hef gengið 18 tíma án þess að verða sárfættur. Þetta eru að vísu rándýrir hlunkar en voru fyrir mig peninganna virði.

kv
Jón H