Re: Svar:Ársritin

Home Umræður Umræður Almennt Ársritin Re: Svar:Ársritin

#54869
Anna Gudbjort
Meðlimur

Helga: Appelsínan verður ALDREI sprautuð! Ef einvher svo mikið sem reynir það þá mynda ég human-chain utan um hana, fer í hungurverkfall og hringi í Sölva Tryggva!

…bíð eftir að fá mitt eintak í hendurnar en það sem ég hef séð hingað til lofar mjög góðu.