Re: Svar:Aconcagua – Polish Glacier Route – Januar 2010

Home Umræður Umræður Almennt Aconcagua – Polish Glacier Route – Januar 2010 Re: Svar:Aconcagua – Polish Glacier Route – Januar 2010

#54488
SiggiSoleyjar
Meðlimur

Saell felagi,

Polish Glacier rutan fer upp Vacas Valley, en ekki Horcones, og menn eru ad taka ser 3 daga i thetta, og mer skilst ad thetta se svona jofn haekkun, upp ad Plaza Argentina (4200 m), sem er base camp.

Thad ma vera ad thad thurfi ad takast a vid anna, sem er dypri en thaer sem eru i Horcones.

Polish Galcier er adeins brattari en „Ruta Normal“ og thad tharf ad vera i linu med mannbrodda, isoxi og vera til i ad koma ser upp ur sprungum, ef illa fer.

Eg geri rad fyrir tvi ad hun se erfidari en „Ruta Normal“ og meira krefjandi a hausinn, enda ekki neinn bjor til solu a leidinni eda net-tenging og sturta (7 minutur) eins og i Plaza Mulas.

Sem sagt – gedveikt stud.

Camp 2 er i 5900 metrum, (svipad og camp Berlin a normal route, 5780m.) Sumir fara upp a topp fra camp 2, en eg se fyrir mer ad notast vid Camp sem heitir „Piedra Bandera“ sem er i 6400 metrum, fyrir camp 3 – staldra thar vid fram undir 4 – 6 leytid og halda af stad thadan upp a topp.

Ef menn eru i studi, tha ma „traverse“ fra Polish Glacier yfir til Berlin eda Nido, med allt kittid (eftir summit) og fa ser einn iskaldann og trekka ut styttri leid um Horcones valley.

Annars er eg lika alveg opinn fyrir „Ruta Normal“ – ef menn vilja bak tryggja sig, vid getum raett thetta program.

Annars eru 3 1/2 manudur til undirbunings enn, og madur a ad geta gert ymislegt uppbyggilegt a svona tima.

Sendi ther e mail felagi,

Siggi