Re: svar: WOW ný mynd

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur WOW ný mynd Re: svar: WOW ný mynd

#53241
SissiSissi
Moderator

Fyrst við erum að tala um Finnan, Hardcore og Herra Christiansen, þá má vekja athygli á að Committed II er komin út, trailer á síðunni hans Dave MacLeod.

http://davemacleod.blogspot.com/2008/11/committed-ii-dvd.html

Svo er trailerinn úr Echo Wall myndinni sick, sérstaklega þar sem margir fylgust með því missioni síðan í vor þegar kappinn var alla daga á Ben að moka snjó. Gaman væri nú ef einhver myndi panta þetta og blása til bíókvelds?

Hils,
Sissi

ps – það var blautt á Sólheimajökli í gær en hlýtt og gott í Hlíðarenda.