Re: svar: Vinnudagur

Home Umræður Umræður Almennt Ísklifur ferð Alpaklúbbsins Re: svar: Vinnudagur

#47674
Anonymous
Inactive

Það var ákveðið að halda í Múlafjall ef margir óvanir verða með þar er hægt að fá auðveldar leiðir og erfiðar leiðir allt eftir óskum hvers og eins. Ef, hins vegar, menn hafa aðrar uppástungur eru þær vel þegnar þar sem allt virðist vera í aðstæðum og hægt að klifra nánast hvar sem er. Þá er bara að mæta og stinga upp á einhverjum skemmtilegum stað.
Olli