Re: svar: viðgerðir á Tindfjallaskála um helgina?

Home Umræður Umræður Almennt viðgerðir á Tindfjallaskála um helgina? Re: svar: viðgerðir á Tindfjallaskála um helgina?

#52066
3110665799
Meðlimur

Held að það sé kominn tími á fund skálanefndar og blása til áætlunar, tel víst að talsvert að félögum vilji koma að endurreisn skálanna.
Vandamálið er sjálfsagt ekki vilji félaga til starfa heldur eins og alltaf hvernig skuli staðið að fjármögnun.
Væri ágætt ef nefndin og jafnvel félagar settu fram skoðanir sýnar á vef klúbbsins.
Víst er að skálar verða ekki reistir nema fjármagn komi til, því væri ágætt að setja fram áætlun hvernig þeirra skuli aflað.

Nóg í bili
Valli