Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Vatnsfestival Ìsalp › Re: svar: Vatnsfestival Ìsalp
19. febrúar, 2003 at 00:19
#47730

Meðlimur
Var fyrir austan núna áðan og ég get vottað það að allur ís sé horfinn af svæðinu meira segja Sólheimajökull bráðnaði nánast undan mér á meðan ég stóð þarna…
en svo byrjaði að snjóa, ég brosti og hugsaði „jæja ég get allavegana kannski farið á skíði ???“ var ekki búinn að hugsa setninguna til enda og þá byrjaði úrhellisrigning… er verið að reyna að segja mér eitthvað???