Re: svar: Varðandi bindingar á stálkanta gönguskíði

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Varðandi bindingar á stálkanta gönguskíði Re: svar: Varðandi bindingar á stálkanta gönguskíði

#53678
1506774169
Meðlimur

Rottefella eru náttúrulega klassískar og einfaldar bindingar. RotteFella Supertelemark eru fyrir þriggja punkta 75mm tá og eru líklega það léttasta sem þú getur fengið. Síðan eru líka Riva 3 bindingarnar mjög léttar og sterkar en þær eru með smellusystemi aftan á skóinn (svona gormur). Þú getur samt ekki smellt klifurskónum í neina af þessum bindingum. Vinur minn keypti sér skiði um daginn og keypti á þau fritschi bindingar og hann gat smellt La Sportiva Nepal extreme skónum í þær en þær flokkast ekki beint undir gönguskíðabindingar heldur undir fjallaskíðabindingar og eru þyngri og DÝRARI :) . Ef þú vilt hafa þetta og ódyrt og létt mæli ég með rottefella bindingunum.