Re: svar: var að berast – vantar klifurfélaga í sumar

Home Umræður Umræður Klettaklifur var að berast – vantar klifurfélaga í sumar Re: svar: var að berast – vantar klifurfélaga í sumar

#49749
Hrappur
Meðlimur

Góður punktur hjá þér Bassi. Ég er orðinn sammála þér! Þetta getur orðið of lokuð klíka hérna og samræður á netinu eru kannski fyrsta skrefið fyrir nýtt blóð í klúbbinn.

Einn afruglaður.