Re: svar: var að berast – vantar klifurfélaga í sumar

Home Umræður Umræður Klettaklifur var að berast – vantar klifurfélaga í sumar Re: svar: var að berast – vantar klifurfélaga í sumar

#49746
0704685149
Meðlimur

Um að gera að sjá alltaf slæmu hliðarnar á öllu. Ég tel það mun líklegra að við fengum fleiri erindi og fyrirspurnir inn á vefinn sem stuðla að vexti klúbbsins. Erindi sem eru góð og gild, ég trúi að þau yrðu í miklum meirihluta en þau sem eru eitthvað ,,rugl“. Í stað þess að hafa hann lokaðann bara til að fá ekki eitt ,,rugl“ erindi annað slagið. Ef slíkt mundi henda þá væri tekið á því á viðeigandi hátt.

Eigum við þá ekki að gera líka skráninguna inn í klúbbinn mun strangari? Bara til að vera viss um að ekki einhver geti skráð sig í klúbbinn og skrifað svo eitthvað rugl erinndi inn. Það væri nú agalegt.

Kveðja Bassi