Re: svar: var að berast – vantar klifurfélaga í sumar

Home Umræður Umræður Klettaklifur var að berast – vantar klifurfélaga í sumar Re: svar: var að berast – vantar klifurfélaga í sumar

#49743
0704685149
Meðlimur

Sæl Kristín,

Við erum nokkur á Akureyrarsvæðinu sem komum nálægt klifri.
Þú getur sett þig í samband við okkur, sendu mér tölvupóst
jmarino@simi.is og ég skal senda þér info.

…STJÓRN, tóku þið eftir þessu…,,Ég ætlaði að senda erindi á síðuna ykkar en það virðist ekki vera hægt ef maður er ekki félagi í íslenska alpaklúbbnum.“ …ég hef alltaf sagt að þetta hamli aðgangi að klúbbnum…og að þurfa að vera félagi til að skrá sig í ferðir eða námskeið…

kveðja
Bassi