Re: svar: Vantar gönguskíði

Home Umræður Umræður Keypt & selt Vantar gönguskíði Re: svar: Vantar gönguskíði

#50393
0704685149
Meðlimur

Ég mundi hringja í Skíðaþjónustuna á Akureyri, síminn þar er: 4621713.
Ég var hjá þeim í gær og sá að þeir eru með eitthvað af notuðum gönguskíðum.
Svo veit að ég að þeir eiga bindingar á góðu verði.

Svo til gamans má segja frá því að Skíðaþjónustan á Akureyri gefur verðlaun á Telemarkhelginni á Akureyri núna eins og alltaf áður.

kv
Bassi