Re: svar: Útivistarveslanir í Oslo eða Rjukan

Home Umræður Umræður Almennt Útivistarveslanir í Oslo eða Rjukan Re: svar: Útivistarveslanir í Oslo eða Rjukan

#50297
Siggi Tommi
Participant

Mér skilst að þetta hafi byrjað sem 17 manna hópur en síðustu tölur sem ég heyrði var upp á 10-11 manns.
Robbi og Freysi fara fyrr en flestir koma um næstu helgi að ég held.
Sissi, Steppó, Halli G og fleiri eru að fara. Þú ættir endilega að heyra í þeim…