Re: svar: Útgerð á kostnað áhugamanna

Home Umræður Umræður Almennt Útgerð á kostnað áhugamanna Re: svar: Útgerð á kostnað áhugamanna

#49106
0405614209
Participant

Ísalp lagði pening í að fjármagna kaup á boltum og augum og það á að vera til slatti af þessu til. Menn eiga að geta fengnið „boltastyrk“ gegn því að skila til baka topo.

Skilið endilega inn leiðum sem hafa verið boltaðar.

Hvort að menn eru svo að selja ferðir á þessa staði er svo annað mál og etv rétt að athuga hvort að þessi fyrirtæki ættu ekki að taka þátt í kostnaðinum. Málið verður skoðað.

Kveðja
Halldór formaður